Tuesday, August 18, 2009

Dagur 4

Arrg netlaus heima...

Sendi barnsfjöðrinni sms um hvort hann vildi borða með mér lunch, taldi mér trú um og tel mér en trú um að það séu ákveðin mál sem við þurfum að ræða og að við höfum gott af því að gera það í persónu. Köld tölvupóstsamskipti eru ekki eitthvað ég hef hugsa mér að standa í til frambúðar.

Dundaði mér svo við að vaxa á mér vinkonuna, langaði örlítið til að klappa henni þegar ég var búin, en það var ekkert sem ég gat ekki höndlað.

En allir möguleikar á daðri voru frekar litlir þar sem ekkert net er heima!

No comments:

Post a Comment