Saturday, August 15, 2009

Dagur 2

Það er laugardagskvöld og ég er heima að hengja upp gardínur?

Ég virðist ætla að standast þetta laugardagskveld með príði. Titraði aðeins í dag, tók geðklofan á þetta þar sem ég ákvað að hringja í barnapíu og hætti við á 15 mín fresti. Bjallaði svo aðeins á Kynvillingin til að taka púlsin, slík var sjálfspyntingin. Lagaðist aðeins við að heyra að villingur var hálfslappur og hótaði rólegu djammi í kveld. En djammi engu að síður...

Sit hér og hlusta á Bróðir niðri að djúsa og reyni að standast það að skrá mig inn á perra msnið..

No comments:

Post a Comment